fimmtudagur, mars 30, 2006

Badly Drawn Boy, Elbow og Echo and the Bunnymen ásamt Trabant, Benni Hemm Hemm og sigurvegarar Músíktilrauna 2006.......laugad. 6.mai.
Auðvitað fer maður!!!:)
Svo til að gera þetta allt betra.....Indie kvöld á Nasa eftir tónleikana..... strax farin að hlakka MIKIÐ til:) Og CocoRosie 17.mai:)
Hver segjir svo að það gerist ekki neitt á Íslandi...allavega ekki ég.
styttist óðum í helgina skrítna fólk.

mánudagur, mars 27, 2006

laugardagur, mars 25, 2006

í kvöld er smá stelpu djamm hjá þema-klúbbnum. Og í þetta skiptið er það haldið heima hjá mér. Höfum ekki kíkt á djammið saman í langan tíma þannig að þetta á öruglega eftir að verða mjög skemmtilegt allt:)

Mín er sko reddí á djammið:) Búin að fynna djamm gallan fyrir kveldið og allt, á sko eftir að slá öllu stelpunum út..ekki satt;)

sunnudagur, mars 19, 2006

Svanhvít litla er búin að eignast eitt stykki bíl, og er orðin frjáls eins og leðurblaka:) Fjárfesti óvænt í bíl í dag er sem sagt komin með eitt stykki Hyundai Pony ´93 módel:)´Já hverjum hefði dottið í hug að ég myndi kaupa mér bíl um helgina....well allavega ekki mér;)

laugardagur, mars 18, 2006

Spurning dagsins...


Hann: Drekkuru ennþá mjólk með klökum?:/

Ég: jamm:)....og extra mikinn klaka takk:)

Mjólk er bezt íssskÖld:)

Engin annar en Luke Vibert gaf mér koss í gær:)vá hvað þetta voru snilldar tónleikar...fyrir utan a hann hefði mátt spila lengur. Hvað er eiginlega málið með lögguna!
Svanhvítar helgi er þar með bjargað......ótrúlega óvænt og skemmtilegt kvöld hjá stelpu sem leiddist heima hjá mér....en breyttist í brjálaðslega óvænt kvöld!!!!
Elska þegar þetta gerist:) Segji ykkur betur frá kveldinu í gær, um helgina;)

föstudagur, mars 17, 2006

Þessi mynd var tekin á skemmtilegu djammi snemma á þessu ári.
Ótrúlega skemmtilegt kvöld þetta var...á kaffibarnum. Staðurinn sem ekki má taka myndir. Góða helgi þið öll þarna..

Jeij föstudagur...þessi vika er búin að þjóta áfram. Reyndar allar hinar,but anywho.... Á að vera mætt í vinnuna eftir hálf tíma....gat ekki sofið lengur(sem er frekar mjög ólíkt mér), þannig ég ákvað á blogga nokkrum settningum á ykkur.


Einu plönin sem eru komin fyrir helgina so far eru...að ég er að fara út að borða í hádeginu á sunnud og líka um kvöldið...bara lúxus á minni sko:)
Spurning að reyna föndra kannski einhvað um helgina....gefa sjálfri mér stórt spark í rasssinn og fara skapa einhvað að viti:)
Vildi óska að ég gæti farið aftur til holbæk og föndrast smá:).....


miðvikudagur, mars 15, 2006

http://www.sigur-ros.co.uk/tour/2001/20010508.php

Svona hljómaði setlistinn hjá Sigur rós á tónleikum í NY einu sinni.....tékkið á lagi 8;)

tour » tour reviews

setlist

ný batterí
nyja lagið
viðrar vel til loftárása
untitled with steindór andersen
untitled with steindór andersen
svefn-g-englar
death song
untitled 8 / svanhvít
olsen olsen
hafssól
(encore)
pop song

Míns bara orðin fræg:D Það er víst rosa fín mynd af mér, Sólu og Davíð í fréttablaðinu...úllaúlla:D Tekin á tónleikunum...check us out now..the foxon.....

mánudagur, mars 13, 2006

Love will tears us apart again...Jose González, náði að dáleiða mann sko alveg í kvöld með þessari mögnuðu tónlist sinni....held ég ætli að giftast honum!:)
Magnaðir tónleikar í allri sinni heild......ég hafði ekki einu sinni tíma til að skjóta upp hugmyndum eins og alltaf gerist á tónleikum.
Ég er einhvað svo full af orku eftir þessa tónleika....hefði kannski bara átt að halda áfram að sötra bjór og hafa það gaman:o) Þetta lengdi allavega helgina mína alveg um helling....og líka gaman að rekast á fólk sem maður hittir ekki oft.
Hvað er annars með það.......að oftast er sama fólkið á tónleikunum sem maður fer á... maður er svona farin að kannast við sum andlitin......en svo fyrir utan tónleikana þá er eins og þetta fólk sé ekki til.....hummm....er ég eina sem upplifi þetta???

allavega er farin ad ná í heyrnatólin.............

p.s. er það hermigervill næsta laugad?

Aðeins sirka 2 tímar í tónleika Jose González....bíð spennt!!!:)

sunnudagur, mars 12, 2006

Mér langar í bol með svona mynd!!:)

laugardagur, mars 11, 2006

jæja...þá er bara komin önnur helgi og ég náði ekki einu sinni að skrifa neitt um síðustu helgi áður en þesse bara birtist. Eins og síðasta helgi var nú frábær í alla staði:)
Held ég verði bara að segja ykkur pínu frá henni....lofa að reyna hafa það mjög stutt;)
Anywho....Anna og cecilia frá svíþjóð voru hérna í heimsókn síðustu helgi. Þær komu til mín á föstudeginum og við vorum hérna nokkur að sötra bjór og vín, þangað til að leiðin lá niður á Sirkus. Þar drukkum við meiri bjór og skemmtum okkur alveg súper vel:) Stelpunar komu með sænskt sjúúkkulade, rauðvíns flösku og svona rosa flotta "túss stimpla"...ekkert smá sætt að þeim:)

Laugad var bæjarrölt.....og í þeirri ferð keypti mér eitt stykki miða á tónleikana með CocoRosie...allir að kaupa sér miða...snilldar band:)

Og lika keypti ég mér nýjasta diskinn með catpower...sem er lítið búið að fara úr græjunum síðan.


Svo var það bara toppurinn af góðri helgi á sunnud þegar ég fór með familíunni út að borða á fjöruborðið á stokkseyri.....humarsúpa, humar,
og stæðsta súkkulaði kaka sem ég á ævinni minni séð:P Geðveikur matur...nammnammnamm...fer pottþétt aftur í sumar:)

Svo framundan er að föndra smá...bolast....útskriftar partý hjá Kristjáni í kvöld og svo auðvitað José González á mánudaginn...lovely:) Hlakka ekkert smá til að fara....þið eru búin að kaupa ykkur miða ekki satt??:)
Hafið gúddí helgi...og ef ég sé ykkur ekki í kvöld somewhere....þá bara í góðu fílara á mánud
út og yfir...yfir og út....

miðvikudagur, mars 08, 2006

Hann á afmæli í dag....hann á afmæli.....

Vissu þið að kisi minn hann Elvis er Fiskur!
Og svo á hann líka afmæli í dag...litla krílið mitt er 1.árs:)
The king is a Live!

Sá sem getur sagt mér hvaða lag og eftir hvern/hver syngur þetta lag.
Á inni hjá mér einn bjór á kaffi vín:)

It's part of the act
the 50 states
pack up your bags
it's never too late
from alabama to arkansas
follow alaska say what you saw
swim in the ocean
maryland may
then massachusetts
what a great place
go to new hampshire
missouri too
it's not virginia
but it will do

take a drive to ohio
we went running through the ohio
in my favorite avenue
i tried it on my favorite shoes

theres mississippi
kentucky blue
rhode island rage
and a tennesee too
see oklahoma
or michigan
theres a nevada
see washington win
oh arizona
colorado
connecticut yankee
love ohio
louisiana
deleware who
go minnesota
we're thinking of you

when we came to washington
we went running through the rain
in my favorite city park
in my favorite time of day

go california
wyoming too
go to wisconsin
new jersey loves you!
fly into georgia
idaho gang
poor indiana they all seem the same
flordia boating
montana too
visit nebraska
theres nothing to do
north carolina
oregon arms
illinois people
illinois times

if i lived in rhode island
or if i'd lived in michigan
or if i lived to be a man
will you come for me again?

theres west virginia
berlin vermont
visit hawaii
or new mexico
iowa texas
take it all in
the mormons in utah
the money and gin
pennsylvania
driving at night
south carolina
what a delight!
dakotas and kansas
?
jump on a train and drive to new york

it's part of the act
the 50 states
pack up your bags
it's never too late

Mér langar í svona ævintýra ferðalag!.....spurning að skella sér bara!:)

mánudagur, mars 06, 2006

hummm...hvert fór síðan mín....ég get bloggað. En ekki kíkt á síðuna sjálfa..... she is forbidden.....is it something i said:D

sunnudagur, mars 05, 2006

Home alone and happy
Nothing brings me down
Full of wine, unsteady
Nothing brings me down
What's left of the rain runs down my roof
Nothing brings me down
The night is lush the air is still
Nothing brings me down


The windows are open, the flies are in
Nothing brings me down
The phones are off the music's on
Nothing brings me down

I would go out tonight
But I haven’t got a stitch to wear.......

föstudagur, mars 03, 2006

Fór á kaffi vín í gærkvöldi og sá tónlistargaurinn Þórir spila. Mjög skemmtilegir og góðir tónleikar....myndaðist þessi kósí stemmning, pakkað út af dyrum...enda ekki mjög stór staður. Fólkið sem sat aftast hefði samt mátt tala aðeins minna,,huummm.
Enn mér leið pínu eins og ég væri stödd á litlum stað út í útlöndum...sötrandi á ódyrum bjór og hlustandi á góðan trúbador:) Hef alltaf fílað kaffi vín vel...hef samt ekki farið þangað í langann tíma. En það myndast alveg fín tónleika stemning þar sérstaklega þegar um rólega og þægilega tónlist er um að ræða:)

Ég er að spá að benda sænsku stelpunum á... sem eru að koma til mín í heimsókn um helgina, að hann sé að spila í 12 tónum í dag ásamt fl. ísl böndum held ég:)
Svo í kveld er ég að fara sýna þeima hvernig sannir íslendingar djamma;)
Og reyna gera dvöl þeirra skemmtilegri með að stinga upp á skemmtilegum hlutum til að brallerastastaR.....BLÚBÍÍÍÍBLBLBL...:p