þriðjudagur, október 24, 2006

Allt er þegar 3 er....

Fékk símtal um daginn og er boðin í halloween afmæli næsta laugad, gaman!!:) Elska grímufata-partý!

Fékk svo símtal aftur í gær og er boðin í 25 ára afmæli hjá gömlum Hróaskeldu vini.

Svo er staffa-partý á Óliver á laugad!

Gallinn er sá að ég er að vinna til hálf 10 á laugad....og verð klædd sem mjallhvít fyrir halloween partýið (eftirvinnuauðvitað:P). Get ekki beint rölt á milli staða í þeim búningi...hummmm
Mjallhvít á cafe óliver......

Get allavega ekki kvartað yfir því að hafa ekkert að gera um helgina:)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home