sunnudagur, janúar 29, 2006


Ones u start, u cant stop......:)

Tékkið á þessu:

Hljómsveitin "Snow Machine".

Chad Vangaalen......Bara Fallegt!!!:) Langar í þennan disk:)


Infiniheart - Chad Vangaalen

www.myspace.com/chadvangaalen
www.subpop.com/



....og þennan disk líka!:)

Hold on Love [ENHANCED]
Azure Ray

Miguel Mendez


Allir að hlaupa út í búð að kaupa diskinn með Miguel Mendez, My gilfriend is melting.

www.myspace.com/miguelmendezmusic
www.ierecs.com/miguel_mendez

Ég er bara ekki að komast yfir það hvað Pandora.com er mikil snilld!:)

Ef þið skellið hljómsveitinni "My morning Jacket" inn....sem er snilldar band by the way. Þá fáið þið (eða allavega ég;)) snilldar lög eins og.....

Time newer gets - My morning jacket

Its wonderful - Birds of america

Television - Robyn Hitchcock

It thats alright (Demo fast acoustic version) -Uncle Tubelo

Love just dont quit - Papas Fritas

Fabulous muscles (mama black widow version) - Xiu Xiu

Pandora Rokkar!:)

laugardagur, janúar 28, 2006

Í kvöld verður dansaður magadans upp á borðum á "11".
-Sjáumst.

miðvikudagur, janúar 25, 2006


Mér langar að kíkja á þessa útgáfutónleika sem eru Leikhúskjallaranum á morgun..... Útgáfutónleikar Rúnars Þórissonar. Byrja klukkan 9 held ég.....frítt inn;) Er einhver til í tónleika með mér???:)

mánudagur, janúar 23, 2006


Það er alltaf jafn leiðinlegt að vera veikur....einn heima og hefur ekki orku í neitt nema smá pikk í tölvuna.....og pínu sjónvarp kannski. Mér leiðist!
En samt er nú pínu notalegt að kúra undir sæng og hlusta Mazzy Star:) En vonandi verð ég orðin betri á morgun.
Mér fynnst að þið ættuð að koma með ís í boxi handa mér með heitri karmellu sósu:P
eða..bíddu....nei annars, held ég hafi ekki lyst af því:( sniff sniff

Mér langar í leikhús....langar að sjá "WOYZECK", sem Nick Cave gerði tónlistina fyrir:)

Jæja back to being bored....heyrumst...ekki láta ykkur verða kalt:)

mmm...


nammm...www.pandora.com er bara snilld!!!:) Einhvað sem ég er búin að vera þrá lengi...að fynna nýja tónlist:) And my dream came true to day:):):)

svona gagnagrunnur af músík og svo skráir maður það sem maður fílar og vélin finnur eitthvað sem hljómar svipað og spilar það fyrir þig:)
Tékkið á þessu!!!:)

p.s. Svo er líka önnur snilld við þetta......ef maður er með party þá tengir maður bara tölvuna við græjunar og allir geta heyrt tónlist sem þeir fíla!;)
Endalaust happy happy joy joy:0)

Emily's Strange music for strange people



Plön vikunnar.....reyna kaupa postalservice diskinn og fara til Sólu og Davíðs og ná í góða tónlist í tölvuna mína:o)

fimmtudagur, janúar 19, 2006


Það er ekki lengur örugt að labba laugaveginn skal ég segja ykkur...já svo þið haldið að ég sé að rugla:P
Sko ég var að labba heim í gær......labba oftast laugavegin (þó það sé pínu lengri leið).....bæði skemmtilegt og maður rekst oft á skemmtilegt fólk þar:) Anywho....þá féll stór hlussa af snjó neðan af einu húsþakinu.
Og myndaði þetta fína snjóhús fyrir framan nebban minn. Eins gott að ég var ekki með mikið stærri nebba þá hefði það lent undir snjóhlussunni...hjúkkit vá ég var sko heppinn, ég hefði geta rotast....já og jafnvel bara dáið!!! Og þá væri sko no more bubblemagic.blogspot.com.......heppin þið að ég slapp:)

Ég er samt að spá í að rölta niður á laugaveg að snjóhúsinu mínu núna....og innrétta þar lítið kósí kaffihús með mjúkum sætum og góðri tónlist......kannski að það falli niður 2 hæð í vikunni....og þa gæti ég verið með dansgólf þar:)
Svo er þetta líka á besta stað í bænum....miðum laugavegi.

Hér með óskast ég eftir starfsfólki næstu mánuði eða fram að hlýnundum að minnsta kosti....hefur einhver áhuga???:o)

þriðjudagur, janúar 17, 2006

Ef það sé einhvað skipti sem maður er stoltur að vera með smá bumbu til að hrista.... þá er það pottþétt þegar maður dansar magadans:o)Vissu þið að maður getur dansað magadans við hvaða tónlist sem er....!!:)

mánudagur, janúar 16, 2006

Stundum þarf svo lítið til að gera mér glaðan dag...:) Einn vinur minn sem býr erlendis og ég hef ekki heyrt frá í svoldin tíma...sendi mér allt í einu sms:)
Og held bara besta sms hingað til:)
sem sagði:


The Boy with Nails in his Eyes
put up his aluminium tree.
It looked pretty strange
because he couldn't really see.

Ekki bara var gaman að heyra frá honum.....heldur hitti hann líka alveg á one of my favorite story......jæja vildi bara deila þessu með ykkur:)

Mér langar í sonna klukku!!!:)

sunnudagur, janúar 15, 2006

Ýkt ánægð með "nýju" tölvuna:).............


........enn vantar alveg tónlist í hana....

miðvikudagur, janúar 11, 2006

ugla sat á kvisti átti lönd........


Jæja sama hversu CraZy það hljóma þá er ég mikið að spá í, hvar ég eigi að eyða sumarfríinu mínu (hey,u know time goes fast). Eina sem ég veit er að það mun ekki vera á Íslandi:) Útþráin mín er alveg í hámarki þessa dagana...og ég spái mikið í því hvert skal halda í júlí.
Og eins og er er ég opin fyrir öllu...kemur svo margt til greina:) Þar sem ég verð í 4.vikur í fríi, gæti ég gert stopp á nokkrum stöðum;)

Mest langar mig að panta flug til köben eða london....og þaðan bara einhvað út í buskann á spennandi slóðir:) Eða langar mig að fara til USA......:)

Langar á einhverja spennandi tónlistarhátíð.

Jafnvel heimsækja vini í, Svíþjóð,Finnlandi,Þýskalandi,Köben,Noregs,London eða jafnvel Boston og New york....þetta eru allavega staðir sem ég myndi ekki þurfa hafa áhyggjur að gistingu;)

Ég veit ekki um marga sem eru komnir svo langt að fara spá í sumarfríinu.... en ef þið eruð byrjuð spá og spegulera og langar í eitt stykki ferðafélaga...þó það væri ekki nema í viku.....well þá vitið þið af mér:0)

Farin að kanna heiminn betur..........:)

þriðjudagur, janúar 10, 2006

Magadans ídans:)


Ég og Stína systir fengum að velja okkur jólagjöf frá mömmu og pabba.... og völdum Magadans námskeið í kramhúsinu:) Var að koma úr fyrsta tímanum....pínu flókin dans til að byrja með...en þetta kemur (vonandi;) ) ótrúlega skemmtilegt:) Mæli með þessu stelpur...swing:)

laugardagur, janúar 07, 2006

No need to say more;)



p.s. Í stæði!:D

fimmtudagur, janúar 05, 2006

Stundum þegar mér og Elvis leiðist...þá förum við í leikinn "Elvis can fly".

þriðjudagur, janúar 03, 2006

sunnudagur, janúar 01, 2006

Gleðilegt ár!!!:)

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir öll þau gömlu góðu:)

Jæja eitt stæðsta party kvöld ársins liðið......úff púff. Talandi um 200 cigarettes í síðasta bloggi.....þá var partyið að mörgu leiti líkt og í myndinni...meiri að segja fólk sofandi inn í stofu eftir eftir partyið:P (ennþá sofandi)
Nema ég var vakandi allan tíman,en ekki dauð eins og gellan í myndinni;) Ekkert smá heljarinnar party sem varð úr þessu í gær....party stand til að ganga 6, svo bærinn til hálf 8 minnir mig. Svo eftirpartý hjá mer til að ganga 10 í morgun.
Ég sit uppi með, stíflað klósett (shit!), bjór út um allt, fólk í stofu hrjótandi,,hehehe. And so on.
Happy new year my friends:o)

p.s. Vona öll partyin verði ekki svona crazy hjá mér á árinu:P