laugardagur, september 24, 2005

tékkið á þessu:)

tékkið á laginu "Agenda Suicide" með The Faint. Myndbandið og lagið bara snilld og skemmtó að mínu mati:) What do u think?;)

Magadansí dans:)

Ég fékk allt í einu þá hugdettu að það væri gaman að fara læra magadans:)
Er mikið að spá í að skella mér á námskeið þegar næsta byrjar, sem ég veit ekki alveg hvenar er.....en allavega ef einhver hefur áhuga að koma æfa magadans með Svanny þá er félagskapur vel þeginn;o) húppa húlle húlle...tralalalal:D

sunnudagur, september 18, 2005

Skrautleg helgi skal ég segja ykkur!!!

Í dag er sunnudagur og í staðinn fyrir að vera gera einhvað skemmtilegt þa er ég búin að vera eiða síðustu tímunum i að fara yfir pappakassa heima hja foreldrum mínum og er bara hálnuð með það..úff púff...en ég ætla ekki drepa ykkur úr leiðindum með að tala meir um það:)

Föstudagurinn minn var bara mega djamm...úff púff! Hvað er þetta með vinnudjömm og áfengi.....síðasta vinnu djamm var teqila (ojojojopjúk). Svo nuna var það drykkur sem kallast töfrateppið, hættulega góður skal ég segja ykkur;)
Fórum nokkrar úr vinnuni á vinnu djamm sem byrjaði heima hja mér. Don´t know how, en þeim tókst að draga mig á Rex og thorvaldsen. Ég skar mig svona pínu út úr hópnum, þar sem ég var í grænu converse skónum mínum, rauðu pilsi og adidas jakkanum mínum. En allavega ég græddi bjór inn á thorvaldsen sem mer var boðið upp á:) Eftir að hafa drukkið einn kaldan bjór, heldum við Ebba áfram ferðinni. Nú var komið að því að kíkja á 11:) Þar var mega stuð, ég endaði á dansgólfinu....þar sem ég hitti einhvern gaur fra noregi og 2 íslenska vini hanns. Þeir voru i góðu stuði og enduðum við a að dansa til klukkan að ganga 5 held ég:P Ebba var reyndar ekki í miklu dans stuði eftir alla þessa drykkju, en hún Svanhvít litla hefur einhvern veginn endalausa orku:) Enda búin að drekka slatta af Magic fyrr um kveldið:P

En í gær vaknaði ég klukkan hálf 10...jamm um morgunin. Fór í hádeginu niður í bæ eldhress að hitta Röggu og Heiðu. röltum sma í bænum og kíktum svo á brennsluna í einn burger....nammm:P Svo for ég heim og stein rotaðist og svaf til 8 held ég.
Svo var ég dreginn út um 11 leitið, kíktum á kaffibarinn og Sirkus. Mjög fínt:)

mánudagur, september 12, 2005

Das model:)

Vitið hvað, það lítur allt út fyrir það að ég sé að fara eignast tölvu á næstu vikum;) Ekki slæmt það, loksins loksins eins og margir myndu orða það:)

Eins og ég var búin að plana að gera sem minnst um helgina þá tókst það ekki alveg....eins og oft áður:)


Á föstudeginum kíkti Ebba og Sara í heimsókn með alltof marga bjóra....sem endaði auðvitað á bæjarrölti;) Fórum yfir á 11 að hitta Röggu og þaðan inn á Sirkus.... stutt en fínt kvöld:)
Á laugadeginum var ég búin að lofa vera módel fyrir ljósmyndaverkefni sem Ragga þurfti að gera. Átti fyrst að vera úti í rigninguni með regnhlíf og dót......en þar sem ekkert varð úr rigningunni fórum við að taka myndir af "hreyfingu".
Fórum á róló,þar sem hún tók myndir af mér róla og stökkva úr rólu....alltaf gaman að róla:) Svo fórum við og fengum Körmu (tík) lánaða og létum hana hlaupa út í ánna og sulli bulli bull.

Víst við vorum orðnar svona listrænar og skapandi;) þá var bara að halda áfram.....
og fengum þá kreizí hugmynd að gera smá ljósmyndaverkefni afur um kvöldið.
við klæddum okkur í allskonar skrautleg djammföt:) og vorum ekkert að spara litavalið;)
Svo var bara látið hugmyndarflugið á fullt og tekið fullt af myndum....og skoluðum því niður með rauðvíni;)
Bókin "Dating for idiots" var stór hluti af þemanu hjá okkur, reyni að scanna myndir inn ef þær heppnast hjá okkur;) Hlakka allavega mikið til að fá þær ur framkollun:D
4. filmur hvorki meira ne minna;) vorum að myndast fram eftir nóttu, og skelltum okkur niður í bæ að hitta Heiðu um half 2. Enduðum samt fljótt á Devitos þar sem við vorum ekki búin að borða síðan ég veit ekki hvenær.

Sunnudagur.....Ljósmyndast á Þingvöllum í smá þynnku:) American style og bíltúr með Röggu og Herz. Heim til Elvis klukkan 19:00, dauð 21:03;)

miðvikudagur, september 07, 2005

Gleymndi að taka það framm hér fyrir neðan...eða kannski þarf ég ekki að taka það framm.....enn ég verð að vita hver þú ert:)

Langar að halda matarboð!:)

Ekki spurja mig afhverju, en þessa vikuna er mer búið að langa að skipuleggja lítið matarboð!:) Langar svo að elda einhvað gott að borða, og sötra vín/bjór í góðra vina hópi:) En þá vandast málið.....ég á bara á borð fyrir 6......þannig einhverjir þyrftu að bíða þangað til næst:P Allavega langar einhverjum að koma í matarboð?:) ég ætti kannski bara að hafa það þannig að þeir 6 fyrstu sem commenta á þetta eru bókaðir í matarboð á baldursgötunni....segji svona;) but way not...eki svo crazy hugmynd:D
p.s. Það er að segja ef einhver kemur hingað inná lengur:P

Svanhvít var ein í heiminum og þá var Ropað..burbb:D

Jæja þá er ég loksins komin aftur....voru þið ekki búin að sakna mín alveg aboðslega mikið;)Það er búið að vera ýmislegt á döfinni hjá mer...enn hvort ég nenni að telja það allt upp....veit ég ekki alveg:)

Allavega búin að fara á 2 tónleika undanfarið.....Sonic Youth og Fransinn.
Fransinn var góður, en Sonic Youth auðvitað bara snilld!!!:) Já og var ekkert einmanna á innpúkanum, sem var fyrir langa löngu...skemmti mér bara mjög vel þar:)
Næsta ár ætla ég samt að fá miða á bæði kvöldin!

Anywho...helgin var fín, á laugad fórum við stelpunar á Franz og svo beint í stelpuparty heima hjá Sólu. Ég og Ragga röltum í bæinn og djömmuðum og dönsuðum langt fram á nótt:) Svo á laugadeginum var líka mikið gaman sko:) Ég Ragga og Fanney kíktum til Guðfinnu, svo um 1 leitið fórum við að hitta Nonna sem við vorum ekki búin að sjá í ár og aldir....þar sem hann og kærastan eru buin að vera ferðast á puttanum um alla evrópu. Mældum okkur mót á 22, en vorum ekki alveg að fýla stemmarann þar....hittum Herstein a 22 og drógum hann með okkur yfir á 11. Þar var fínn stemmari og góð tónlist:) Hitti fullt af fólki sem ég er ekki búin að sjá lengi:) Vorum á 11 allt kvöldið í dasandi-talandi sveiflu...veiii:) Hefði verið til í aðeins lengri helgi (hver er þaggi;) )!

Fór loksins smá ut á land á mánudaginn.....jamm við Sóla skelltum okkur til Selfoss að heimsækja Sólu (jamm Sólu) :) Það var tekið vel á móti okkur með ís, rjóma, bláberjum og´súkklaðisósu og ekki má gleima kókinu;) Það var ekkert smá næs að komast aðeins út á land...langaði eiginlega bara ekkert heim strax! Var og er farin að þrá útileigu eða sumarbústaða ferð....enn held ég verði bara halda mig við bústað. nema einhver geti lánað mér jöklatjald;)

Núna næst á dagskrá er svo bara áframhaldandi bolagerð.....ég og Gaui erum búin að vera föndrast:) Endilega kíkið á heimasíðuna okkar og sjáið bolina: www.liggalai.com

Og já líka það.....ég ætla kaupa mér miða á Airwaves um leið og þeir fara í sölu, klikka ekki á því eins og með innipúkann! Koma ekki annars allir á Airwaves?;)