sunnudagur, september 18, 2005

Skrautleg helgi skal ég segja ykkur!!!

Í dag er sunnudagur og í staðinn fyrir að vera gera einhvað skemmtilegt þa er ég búin að vera eiða síðustu tímunum i að fara yfir pappakassa heima hja foreldrum mínum og er bara hálnuð með það..úff púff...en ég ætla ekki drepa ykkur úr leiðindum með að tala meir um það:)

Föstudagurinn minn var bara mega djamm...úff púff! Hvað er þetta með vinnudjömm og áfengi.....síðasta vinnu djamm var teqila (ojojojopjúk). Svo nuna var það drykkur sem kallast töfrateppið, hættulega góður skal ég segja ykkur;)
Fórum nokkrar úr vinnuni á vinnu djamm sem byrjaði heima hja mér. Don´t know how, en þeim tókst að draga mig á Rex og thorvaldsen. Ég skar mig svona pínu út úr hópnum, þar sem ég var í grænu converse skónum mínum, rauðu pilsi og adidas jakkanum mínum. En allavega ég græddi bjór inn á thorvaldsen sem mer var boðið upp á:) Eftir að hafa drukkið einn kaldan bjór, heldum við Ebba áfram ferðinni. Nú var komið að því að kíkja á 11:) Þar var mega stuð, ég endaði á dansgólfinu....þar sem ég hitti einhvern gaur fra noregi og 2 íslenska vini hanns. Þeir voru i góðu stuði og enduðum við a að dansa til klukkan að ganga 5 held ég:P Ebba var reyndar ekki í miklu dans stuði eftir alla þessa drykkju, en hún Svanhvít litla hefur einhvern veginn endalausa orku:) Enda búin að drekka slatta af Magic fyrr um kveldið:P

En í gær vaknaði ég klukkan hálf 10...jamm um morgunin. Fór í hádeginu niður í bæ eldhress að hitta Röggu og Heiðu. röltum sma í bænum og kíktum svo á brennsluna í einn burger....nammm:P Svo for ég heim og stein rotaðist og svaf til 8 held ég.
Svo var ég dreginn út um 11 leitið, kíktum á kaffibarinn og Sirkus. Mjög fínt:)

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jamm við fáum okkur einn farmiða a töfrateppið þegar þú kemur:)
Já og sá Norski var annsi skrautlegur...alltaf gaman að skemmta sér með skrítnu fólki:D

22 september, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Blessadur:o).Jæja nú kíkir madur reglulega á bloggid en thad er nú lítid annad en djammsögur sem thýdir ad thú breytist aldrei :o) sem er kool thví ad ég er í sömu sporum.Kvedja og knús frá dk.Helga

23 september, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey, afhverju er ég anonymous?Helga

23 september, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

damnit!!
Helga

23 september, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Yeah

23 september, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

jæja Helgi minn...loksins tóskt þér þetta;) Hlakka til að sjá þig um jólin! sjáumst í köben þegar ég kem í des;) Það verður bara gaman:D

24 september, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home