mánudagur, október 30, 2006
sunnudagur, október 29, 2006
vitið þið afhverju ég held upp á afmælið mitt 18.nóv???
Það er svo að ég sjái fyrr hvað þið gefið mér í afmælisgjöf;)
Hey já, ef þið eruð ekki búin að fá boðskort þá er það út af því að ég er ekki búin að gera þau. Eða að ég gleymndi að senda þér.
þriðjudagur, október 24, 2006
Allt er þegar 3 er....
Fékk símtal um daginn og er boðin í halloween afmæli næsta laugad, gaman!!:) Elska grímufata-partý!
Fékk svo símtal aftur í gær og er boðin í 25 ára afmæli hjá gömlum Hróaskeldu vini.
Svo er staffa-partý á Óliver á laugad!
Gallinn er sá að ég er að vinna til hálf 10 á laugad....og verð klædd sem mjallhvít fyrir halloween partýið (eftirvinnuauðvitað:P). Get ekki beint rölt á milli staða í þeim búningi...hummmm
Mjallhvít á cafe óliver......
Get allavega ekki kvartað yfir því að hafa ekkert að gera um helgina:)
sunnudagur, október 22, 2006
Are you sure you dont want to go to Svanny´s Birthday? But you always liked going.
Ég er bráðum að senda út hitt árlega Afmlælis-grímufata-partý boðskort:)
En að þessu sinni verður afmælið mitt haldið Laugadaginn 18.Nóvember!!:)
Þannig þið sem eruð ekki búin að fynna búning, er um að gera að taka upp saumavélina og byrja að hanna;) Eða bara einfaldlega leigja eitt stykki búning.
En eins og þið vitið sem hafið komið í afmælið, eru flott verðlaun fyrir 3 flottustu búningana;)
p.s. Airwaves var bara snilld!! Sá flest allt sem mig langaði að sjá:)
t.d.
Made of state
Whitest boy alive
Go Team
Keisher chiefs og mörg önnur bönd. Meira um það kannski síðar....er þreytt eftir frábæra helgi:)
þriðjudagur, október 10, 2006
Þetta er ég í gær......heima hjá mér, einmanna án tölvunnar minnar og internetleysis . Þannig ekki mikið blogg á næstunni hjá Svanhvítu litlu.
Endilega kíkjið í kaffið til mín og fyllið upp í internetleysið;)
Annars er ég bara á fullu í vinnuni, reyna taka aukavaktir og sonna:) Ætla mér að verða geðveikt rík..hahaha..
p.s. Styttist óðum í Airwaves, komin með rauða armbandið!!:)