fimmtudagur, desember 29, 2005

5..4....3....2...1............


Ég held það sé ekki lengur spurning hvort ég eigi að halda party á gamlárs.... heldur klukkan hvað það byrji!!;)
Þannig að hér með, er þér og þínum boðið í áramóta-partý hjá mér á gamlárs:)Hlakka til að sjá alla!:)



Spurning hvort áramótin eiga eftir að verða einvhað í líkingu við myndina "200 Cigarettes"...sem er snilldar mynd fynnst mér:) Ætli ég endi eins og stelpan sem heldur party og drepst áfengis dauða áður en allir mæta á svæðið........;) Lets hope not:D.....u better be there;)

miðvikudagur, desember 28, 2005

Kannski er þetta bara svefngalsi í mér......en ég er að spá hvort ég ætti að hafa opið hús...partý...á áramótunum:) Eru þið búin að plana áramótin??:)

þriðjudagur, desember 27, 2005

Í gær var fullt hús út að dyrum hjá mér, ég ákvað að hafa opið hús fyrir þá sem voru djammstuði:) og satt að segja þá held ég hefði thurft stærri íbúð ef ég hefði boðið fleirrum. Skemmtilegt kvöld!:)
í dag fór ég svo og kíkti í nexus og fann mér eina action figure í safnið mitt:) Ýkt ánægð með hann:)
Þetta er hann Vicktor minn úr Corpse Bride :)

En núna þarf ég að fara og gera reddí fyrir litlu jólin hjá þemaklúbbnum:)
Sem sagt eftir að fá einn jólapakka í viðbót, heppin ég:)

sunnudagur, desember 25, 2005

Annað hvort fynnst mér gaman að setja endalaust mikið að myndum inn, eða getting litle bored over here?!:)

p.s. Mætti halda að ég væri búin að eignast tölvu;)

Agla, Elín og Ellen eru komnar heim um jólin. Hlakka til að hitta þær:)

Velkomnar heim stelpur:)

laugardagur, desember 24, 2005

I was once in a band u know!:)

Vá ég kann ég gat, ég get...er Snilli!!:o)

smá mynda flipp framundan.....nú vantar mér bara tónlist og sonna i tölvuna;)

Tölvunörd

Jæja þá hefur Svanhvít litla eignast sína eigin fartölvu!!:) Sem þýðir bara endalaus hamingja....hjá mér allavega!:)
Núna þarf ég bara einhvern kláran til að hjálpa mér að læra setja inn myndir,tónlist og sonna:) hver býður sig fram??....hafið samband...stellubjór að launum:o)

Annars eru bara 3 tímar í jólin....ég get ekki beðið eftir að fá aspas-súpuna hennar ömmu..NAMMiiii:P Og auðvitað opna alla pakkana...ég vil bara stóra pakka sko;o)

Frammundan er sem sagt...borða mikið og sofa mikið og hafa það rosa gott:)
Svo annan í jólum stefnir í allt í djamm djamm:) Var að spá hvort ég ætti að hafa opið hús svona áður maður skellir sér í bæinn. allir velkomnir:)


Hafið þið það súper um jólin!!!

mánudagur, desember 19, 2005

nokkrir timar i heimfor.

Eg veit ekki hvad er ad thessu lyklabordi en thad er ekki ad geta skrifad alla stafina sem thad a ad geta skrifad normaly....well o well. bara engir broskallar eda svoleidis i thetta skipid. Skrifa bara BROS i stadin!!
Allavega tha er eg buin ad vera stodd i koben sidustu daga.....og er buin ad djamma, borda og versla og ja drekka mikinn bjor!BROSSss. Eg atti thad til ad gleyma sofa.....en madur gerir thad bara thegar madur kemur heim.Blikkkall
Thetta er buid ad vera alveg svaka stud!! BROS Eg, mamma og systir min og vinkona hennar Vania, vorum i snilldar ibud 5.min gongu fra kristjaniu. BROS Og audvitad var thad fyrsta stoppid mitt....kikja a jolamarkadinn og sonna thar.
Svo a daginn vorum vid ekki oduglegar ad fara ut ad borda og budast og audvitad med nokkrum bjor pasum! Bros

Fyrsta kveldid forum vid ut ad borda og sonna og hofdum thad kosi. Svo a fostudeginum foru mamma og stina i skolann hja stinu og gistu eina nott. En eg vard eftir i koben og for ut ad borda a uppahalds sushi stadnum minum med Oglu og Onnu Lindu. Bross
Eftir mat hittum vid Dora og fengum okkur nokkra nokkra bjora. Eg og Dori endudum svo bara 2 a djamminu....thar sem stelpunar voru threyttar eftir langa vinnu viku.
Skelltum okkur a thrusu drumm and bass djamm i thrusu studi fram a lokun. Langt sidan madur hefur farid a drum and bass kvold. Mjog skemmtilegt og skrautlegt. BROS

A laugadeginum vaknadi eg eldsnemma thar sem eg var dreginn med i mollid ad versla. Stod mig bara agatlega thar midad vid astandid a mer kvoldinu adur....BROSSI
eftir nokkra tima i mollinu skellti eg 2 orkudrykkjum og for og hitti Mikael vin minn sem var med mer i Holbaek. Thad var ekkert sma gaman ad hitta hann.....hafdi ekki sed hann i nastum 2 ar. Vid byrjudum a Muse...og drukkum thar nokkra happyhour bjora og heldum svo a stengade. Thad var fin tonlist thar,en ekki svo mikid folki. Enn thad gerdi ekkert til, vid fengum bara meira plass a dansgolfinu i stadinn. BROSS
Alveg snilldar djamm sem endadi ekki fyrr en a sunnudeginum,eftir hadegi sko.BROSI

Svaf i nokkra tima a sunnud for svo i tivolid....thvilik snilld.BROS
Mutta baud okkur systrunum a herriford..heitir ekki annars stadurinn thad..hummm...
Geggja godur matur..NAMM!!
Svo var thad bara Stengade med Onnu Lindu aftur a sunnudeginum, sem vid forum a rb dub kvold. Sem eru mjog god Reggie kvold og haldin alla sunnud. Mali med thessu kvoldum ef thid eru a leidinni til koben! BROS
Og svo var eg a roltinu i allan dag og endadi a snilldar itolskum veitingastad i stinu. Og nuna er eg svo threitt ad thad er ekki fyndid....enn thess virdi. BROS

Thannig their sem vilja heyra meira fra mer verda bara kikja i heitt kako til min og Elvis i piparkokur! BROS

Sakna Elvis SVOOOOONNNNAAAA MIKKKIIIDDDD!!! BROS










kl

fimmtudagur, desember 01, 2005

FÉKK MIÐA:o)

Sigur rós var bara snilld síðasta sunnudag....kom svífandi út af tónleikunum, í sæluvímu...og er enn:0)
Þetta stefnir bara áfram í endalaust tónleikaflóð...sem er bara gaman!!:)
Við Sóla vorum svo heppnar að fá miða í stúku á tónleikana 7.jan....þetta verður bara snilld!!!:) það var byrjað að selja klukkan 10 í morgun. Og var orðið uppselt i stúku 5.min yfir!!!:) Aftur Sigur rós;), björk og fleirri frábærir listamenn!
Þannig það eru bara snilldar tímar framundan:)


Köben 15.des og svo eru jólin alveg að fara koma krakkar mínir:D
Svo er ég í fríi daginn eftir annan í jólum...yess:)