sunnudagur, október 16, 2005

umhum

If jú þink abátit...þá er ég öruglega ein af þeim fáu sem er með eigin bloggsíðu...enn enga tölvu..hummm:)
Ég fékk óvænta heimsókn í vinnuna á Þriðjudaginn....haldið ekki að Helga vinkona hafi ekki bara komið til mín. Stelpan bara flutt heim frá útlandinu. Ekkert smá gaman að fá hana heim aftur:) Velkomin heim Helgi minn, home sweet home:)
Ég vissi að hún ætlaði að koma heim....enn ég helt að það væri á morgun (manud). Þarna náði hún að hefna sín á mér loksins....eftir öll þau skipti sem ég kom suprice heim þegar ég bjó úti:)
Við skelltum okkur nokkur á tónleika á Grandrokk á föstud, með böndunum Ske og The End. Ágætis tónleikar:) Svo fórum við á 22 að djamma...Ragga,nonni og The End. Ykt gaman og mikið stuð:)
Laugard var aðeins rólegri.....Helga og ég elduðum og sötruðum smá rauðvín, svo var kíkt í einn öl á sirkus. Dagurinn í dag fer svo bara í flutninga með familíunni:)
Svo er það heitt kakó og rjómi í góðra vina hópi í kvöld, góður endir að góðri helgi:)

Anna Linda er svo að koma í heimsókn frá köben á miðvikud, og verður yfir airwaves!:)
hlakka mikið til að sjá hana....og ennþá meira til að fara á festivalið:o)
Aðeins 3.dagar til stefnu....JIBBÝ!!!:)