sunnudagur, mars 27, 2005

Gleðilegir páska-ungar:)

Jæja það var aldeilis fjörið á föstudag...ekkert sma skemmtilegt djamm!!!:)
Það tók mig smá tíma að komast í djammgírinn og var ekki alveg viss hvort ég nennti að drekka.......enn svo bara allt í einu eftir fyrsta bjórinn snérist hugurinn við;) Við fórum á kaffibarinn um 12 leitið, þar sem KGB var að brillera með tónlistina:) þar var einhver gaur sem sagði að ég líktist svo einni leikonu...það sem pirrar mig ég man ekki hvaða konu hann sagði:P Mér dettur heldur enginn i hug sem ég gæti líkst..hummm...enn allavega þar drukkum við dönsuðum og sprelluðum....þangað til að það var tími til að kíkja a næsta bar, sem var kaffi kúltúra:)
Svo var auðvitað endað á 22 í góðum fýling....og dansað og dansað og dansað... þangað til ég veit ekki hvenar:=)
Svo er spurning hvort maður eigi að kíkja á kaffihús eða einhvað í kvold...hummm langar einhverjum að kíkja með?.....og bjóða mér upp á bjór;o)
Váá...ég er bara búin að vera nokkuð dugleg að blogga undanfarið.Ekki satt:)
Kannski út af ég er í fríi þessa dagana.....en vonandi er ég bara verða duglegri....blablabla.....huummm....jæja ég ætla bara segja blessó, BLESSÓ:o)

föstudagur, mars 25, 2005

þegar pönnukökur bakast.........dam damdara

Namm pönnukökunar vor ljúfengar eins og alltaf::) langaði bara að deila því með ykkur;) nammi nammi namm hey hey........jæja svo tekur bjórinn við af pönnukokunum....kannski maður fái sér nu samt smá kvöldmat fyrst:o)

P.S.

P.S. Ég fékk páskaegg numer 6 og get ekki beðið eftir að borða það á sunnudaginn!!:o) Numer hvað fengu þið?:) Blessó aftur:)

Vorfýlingingur í loftinu og Svanhvít er glöð:)

Gleðilega páska allir saman!:)
Mikið er ég nú fegin að það skuli vera komið svona langt og gott frí!!:) ég tók fyrsta frídaginn með trompi....... við hittumst nokkrar úr vinnuni á prikinu eftir vinnu og fengum okkur burger og öl. Svo var party heima hjá mér þar sem við heldum áfram drykkju og enduðum á heavy djammi niðri í bæ......já vinnu djömmin klikka aldrei;)
Svo í gær var gert mest lítið, kíkti í kringluna með Sólu og keypti mér þessa fínu converse skó, þar sem hinir voru alveg búnir á því...og auðvitað eru þeir rauðir!;)
Svo í kvöld er víst annað djammkvöldið.....búið að bjóða mer í partý......ætli maður mæti ekki á staðinn drekki allan bjórinn frá fólkinu og stúti staðnum..heheh, segji svona:-D
hmmm hvað fleirra get ég sagt ykkur.......jú hún Suzan vinkona frá UK er að koma til mín í geimsókn næsta fimtudag og verður yfir helgina:) Hún á afmæli þessa sömu helgi, þannig eg er búin að vera skipuleggja party fyrir hana a föstudeginum. Og her með er ykkur öllum boðið:) Hlakka mikið til að hitta hana, það eru að verða 3 ár síðan ég hitti hana síðast....og þá kom hún hingað og var í viku:)
En allavega ég verð að fara þjóta......er í tölvunni hjá foreldrum mínum og mamma er að baka pönnukökur...... nammnammm;P En hafið það rosa gott um páskana, og munið eftir partyinu 01.04 hjá mér:)
pönunuköku kveðjur......Svanhvít:o)

miðvikudagur, mars 16, 2005

maðurinn minn í dag:)

Þetta er bara uppáhalds listamaðurinn minn þessa dagana.......keypti mer einmitt 30. póskort með málverkum eftir hann þau eru svo barnalega skemmtileg....hér með kynni ég Yoshitomo Nara http://www.chroniclebooks.com/Chronicle/excerpt/081184255X-e0.html

Smjattpattar þeir byggðu hús.......

Halló allir saman:)
Ég hef ákveðið að sleppa skrifa einhverja langa afsökun út afhverju ég hef ekki skrifað neitt fyrr. Kannski út að því ég hef enga góða afsökun og enga tölvu:P
En allavega segji eg bara allt gott......var að fretta um daginn að Franz Ferdinand eru að koma til landsins í mai....þannig maður getur eiginlega ekki annað en brosað og verið i góðu skapi:o) ekki satt?;)
En mikið langar mig nú rosa rosa mikið að fara á Hróa í sumar og sja Interpool...bara ef ég nú gæti...arrrrggg!

Vá maður er bara alveg komin úr æfingu að skrifa á bloggið.....veit ekkert hvað skal bulla. Ekki nema von kannski þar sem ég er búin að liggja upp í rúmi veik síðustu daga (í annað skiptið).

Ég var að búa til svolítin skemmtilegan dúk um daginn. Rauður matardúkur......sem ég prentaði svo lag á miðjuna á dúkknum.....lagið, Allur matur á að fara upp í munn og ofan í maga, heyri þið það, heyri þið það, svo ekki gauli garninar;) Segjið svo það hafi ekki góð áhrif á mann að vinna með þessu litlu krílum á leikskólanum:)
Núna á ég bara eftir að bæta einu á dúkinn......stetja svona hring þar sem diskurinn á að vera og hring þar sem glasið á að vera...og hólf fyrir hnífapörin.......jamm þetta er það sem ég er búin að vera bralla þessa dagana.

en verið þið bless og ekkert stress þangað til næst
Blessssóóó´:P