fimmtudagur, september 14, 2006

kaffibarþjónast.

Á morgun fer ég á námskeið hjá Te&kaffi að læra hverning á að búa til allskonar girnilegt kaffi.
Ætli ég geti sagt að ég sé þá kaffibarþjónn eftir daginn a morgun, hljómar pínu skemmtilega.
Hæ ég heiti Svanhvít og er kaffibarþjónn, kannski ekki....

1 Comments:

Blogger Anna Linda said...

mmmmmmmmmmm, hlakka til ad fa einn cafe latte :)

15 september, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home