miðvikudagur, ágúst 09, 2006

Fór í göngutúr eftir vinnu, labbaði hjá tjörninni og þaðan yfir í gamla kirkjugarðinn. Var að reyna koma hugmyndaflæðinu af stað, er að reyna skipuleggja eitt verkefni. En ég held að það hafi ekki verið nógu dimmt úti, allavega ekki fyrir gamla k-garðinn.

Fyndið með mig þegar ég er að reyna fynna skemtilegar hugmyndir, á ég auðveldara að fynna dimmar, scary hugmyndir ef ég er með happy tónlist í eyrunum.
Virkar ekki eins vel ef að lagið sé rólegt eða þugnglyndis lag......

Mér fynnst fallegt að blanda drungalegu saman við litla smá hluti sem eru litlir og meinlausir. Það gerir það drungalega Skuggalegt en ekki þannig að maður verði hræddur.

Vá þið vitið öruglega ekkert hvert ég er að fara en það er líka allt í lagi. Kemur bara í ljós seinna:)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home