þriðjudagur, ágúst 08, 2006

"Jokkin Jol"


Það er ein japönsk zombie mynd sem mér langar rosa að sjá sem heitir Wild zero, og á dvd disknum er víst ein útgáfan að myndinni drykkjuleikur;) það koma leikreglur i byrjun..... t.d. allir að drekka þegar það springur hausinn á zombie, og þegar þeir segja "jokkin jol" (Rock and roll) o.s.f.r Skemmtilegt það;0) hefur einhver séð þessa mynd? Eða langar að sjá hana?

4 Comments:

Blogger Bjorgvin said...

ég veit ekki alveg hvort mig langi til thess ad sjá thessa mynd...
en ég gæti alltaf látid til leidast ef út í thad er farid...

en ertu búin ad horfa á kissed?

08 ágúst, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

nei ég er eftir að sjá hana. Hef ekki farið út á video leigu. En það er næst á dagskrá:)

08 ágúst, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er byrjaður að downloada henni, verður vonandi komin fyrir helgina! Reglurnar virka mjög fínar fyrir svona myndir (líkt og Troma myndirnar), drekka þegar:

1. Someone says/yells ROCK N' ROLL!!!!!!
2. Something shoots fire/explodes
3. Someone combs their hair
4. Someone in the movie drinks
5. A zombie's head explodes

08 ágúst, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er bara snilld:)

09 ágúst, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home