Spennandi og öðruvísi:)
Á föstudaginn verður ungt fólk sem eru blind...með blindra-kaffihús í kjallaranum í Hinu Húsinu niður í bæ. Þau munu sja um veitngar og skemmtiatriði milli klukkan 1-6 á föstud. Það verður alveg svartamyrkur á þessu kaffihúsi. Mér fynnst þetta góð hugmynd hjá þeim og ég er alveg búin að ákveða að mæta á staðinn og sötra á kaffibolla og horfa á skemmtiatriði í myrkrinu. Kemur einhver með?
Svo í júlí ef ég slysast til að fara í helgarferð til Berlínar, sem er snilldar borg by the way....þá ætla ég mer að fara á blindra veitingarstaðinn sem heitir Unsict-bar:) ( www.unsict-bar.com)Kemur einhver með?
Ég held að það sé mjög skrítið en áhugavert að upplifa svona. Þá kannski fynnur maður hvað maður er heppin að hafa sjónina.
Our blind waiters explain the placing of objects using a clock analogy, so that you can act in the dark. The spoons are found at twelve o'clock.
2 Comments:
Sælar ekkert tengt því sem þú varst að skrifa en þú verður að kíkja á þessa síðu. Flottar peysur og skemmtileg síða http://www.lesliehall.com/8-sweaters7.html
Ég ætla að reyna að mæta á föstudaginn :)
Kv Sóla
Hey, hvað ertu að fara að gera í Berlín? með hverjum ferðu??? Kannski gætum við hist í kaffibolla ;)
Skrifa ummæli
<< Home