sunnudagur, febrúar 05, 2006

Það sem maður sullar ekki saman í þynnkunni...en ég er ekki þunn...hhummm

Anyways....þynnku matur dagsins að hætti Svanhvítar

Innihald:
Hangikjötsalat
sinnep
pylsa
pylsubrauð

Stingið pylsubrauðinu inn í ofnin til að rétt að hita það.
Svo næst setjið þið smá hangikjötsalat í brauðið.
þar á eftir pulsuna (ekki gleyma að sjóða hana;) ).
Svo í lokinn slettu af sinnepi ofan á.
Mjög einfalt fljótlegt......og já ótrúlegt en satt,þá er þetta bara líka svolítið gott....meiriaðsegja mjög gott:)
Best er að drekka kókómjólk með, en fanta er líka góður kostur:)


Svo í eftir rétt fékk ég mér blueberry-muffin...nammmmi. Nei ekkert sinnep ofan á muffinið....
eða hvað?!?!:P

Verði ykkur að góðu:)
Prufi þeir sem þvora:)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home