þriðjudagur, febrúar 28, 2006



Haldið að mínns sé ekki bara búin að næla sér í miða á JOSÉ GONZÁLEZ á Nasa 13.mars:)
Það byrjar ekki sala fyrr en á morgun....en út af því að Svanhvít litla hefur svo góða sambönd....þá gat hún reddað þessu í dag;)

Svo er bara næst að redda sér miða á CocoRosie sem eru að koma í apríl:)

Og ekki má gleyma tónleikunum á fimtud þar sem Þórir´er að spila, hver vill ver memm??:)


Og já ég verð að muna frjárfesta í eitt stykki hugmyndabók, fyrir alla tónleikana;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home