Garden State og helginni bjargað:)
Eg fór á einu skemmtulegustu mynd sem ég hef séð í langan tíma í gær:) "Garden State" sem er sýnd á kvikmyndahátíðinni:) Hún kemur manni í svo gott skap:)
Ég og Ragga skeltum okkur í 6 bíó í gær og héldum að það yrðu nú ekki margir....en viti menn það var troðinn salurinn!!
Zach Braff og Natalie Portman fara með aðalhlutverkin og gera það vel:) Og ekki skemmir hvað Zach Braff er endalaust flottur gaur...jamm jamm svooo flottur:-) Þetta er svona rómantísk gamanmynd.....skemmtilegar samræður.....FRÁBÆR tónlist, The shins,Zero 7, nick drake,iron and wine og fl.....góð mynd í alla staði, verðið eiginlega að tékka á henni...vill ekki skemma með því að segja óvart of mikið.....a must see movie!!!:)
anyone seen it?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home