þriðjudagur, júní 13, 2006

Jæja nú styttist óðum í ferðina hennar Svanhvítar litlu!:) Alveg farin að vera pínu mikið spennt sko, að komast til útlandsins, hitta alla og njóta þess að vera til!:)
Svo er ég svo ótrúlega hepinn að eiga góða vini sem eru búnir að bjóða mér gistingu meðan ég er úti, bæði í köben og Svíþjóð:) Svo í Berlín verðum við á ótrúlega skemmtilegu hosteli sem er staðsett á besta stað í austur Berlin:) Við eigum líka pantað borð á blindra veitingastað í Berlin...urðum að panta borið 1 1/2 máunuði áður, því það er svo erfitt að komast að. Þetta verður mjög áhugavert að "sjá" og upplifa!:)
Svo má ekki gleyma sjálfum Loveparade sem verður akkurat daginn sem við komum til Berlín!!:D

En það sem ég ætla að gera...er að plana ekkert meira nema Hróa og Berlín...því það er lang skemmtilegast á fara á vit óvæntra ævintýra:D

Svo þannig fyrir utan Hróa og Berlín....og hver veit nema svíþjóð líka:)
Þá er planið að ...
Enjoy them moment while it last!!:)

Vá við erum að fara eftir minna en 2 vikur.....JIBBÝ!!!!!:D

3 Comments:

Blogger ellen said...

hæ, hvenær verður þú í berlín?

14 júní, 2006  
Blogger Anna Linda said...

Hlakka til ad hitta thig :) vona bara ad hitabylgjan haldist. Vorum ad klara kynningarnar a verkefnunum i skolanum i gær, eftir vorum vid med grill party hja Morten uppi a thaki a istedgade, aedislegt utsyni. Sjaumst eftir sma, hvada dagstingu kemur thu? kossar

14 júní, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég verð í Berlín 15-20.júlí, verðuru á svæðinu??:) Væri frábært ef við gætum hisst!!:)

Anna Linda, hlakka líka mikið til að hitta þig, geggjað hvað þú verður í miklu fríi á Hróa, ýkt heppinn!:)Þetta á eftir að verða bara gaman!!! ég lendi í köben 27:D See ya soon
knús og kram xxx

14 júní, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home