mánudagur, maí 08, 2006

Notalegur sunnudagur í góðra vina hópi:)

Alþjóðlegi hlátursdagurinn var í gær...og ég hefði ekki geta haldið upp á hann með betra fólki:)
Rétt eftir hádegið í gær fórum við nokkur í pikk-nikk niður á austurvöll.
Við erum sem sagt....Ég, Helga, Gaui, Ebba,Haukur,Mattías, Hersteinn,Bogga....
Ýkt næs að chilla á teppi með brauð, pestó, köku...namm:)
Seinni partinn fórum við nokkur heim til Herz og Samma í expressó og toblerone á svölunum...alltaf jafn flottir á því strákarnir:o)

Um 6 fór ég svo í grill-partý til afa míns, þar sem öll fjölskyldan var saman komin og át á sig gat. Fyrsta grillkjötið mitt í sumar og kannski jafnvel bara það besta:)
Ótrúlegt hvað það er alltaf Skemmtilegast að fara í fjölskylduboð á sumrin. Allir svo hressir og sumarlegir:)

Kvöldið endaði svo í góðu video game heima hjá Helgu og Kriz, má segja að þetta hefur verið perfect ending á hlátursdeginum, við horfðum á litle britain og eina sick comedy (skemmtileg skal ég ykkur segja:))sem ég man ekki alveg hvað heitir í augnablikinu:P

Allavega vona að það verði endalaust mikið af svona skemmtilegum uppákomum í sumar eins og þessi dagur:).....jamm góðu vinir held að þetta sumar lofi bara annsi góðu, sérstaklega frá og með 27.júní;)

P.S. Og jáááá myndirnar eru alveg að fara koma....bæði frá fræga kerru-djamminu og nokkrar frá gærdeginum;)

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Toxic Avenger IV

10 maí, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

kúl takk Kriz:)

11 maí, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hallo I absolutely adore your site. You have beautiful graphics I have ever seen.
»

19 maí, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home